Áskrift að bókaklúbb Undralings fyrir nemendur fylgir fullur aðgangur að öllum bókum innan appsins, þar með talið allt nýtt efni sem bætist við á meðan á áskrift stendur. Búast má við a.m.k. einni nýrri bók á mánuði. Þá fylgir jafnframt stuðningur við notendur eftir þörfum, aðgengi að upplýsingum um uppsetningu og kostur á að bóka kynningar í hverjum skóla við innleiðingu.
Með áskrift geta nemendur nýtt sér þá gagnvirku eiginleika sem lifandi lestrarbækur Undralings búa yfir og allan þann lestrarstuðning sem appið hefur upp á að bjóða.
Þess aukis fylgja allar sérlausnir fyrir skóla og stærri stofnanir.
Innleiðingarferli, fjöldi innskráningarkóða og prófíla taka mið af þörfum hvers og eins skóla.
Fyrir nánari upplýsingar sendið hafið samband við hallo@undralingur.is.